is / en / dk

 

Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum heldur ársfund félagsins laugardaginn 18. nóvember 2017 kl. 13:00-15:00 í Gallerí á Grand hótel, Reykjavík.
 

DAGSKRÁ
Kl. 13:00

Hefðbundin ársfundarstörf

Umfjöllun um starfsemi félagsins og starfsáætlun þar sem m.a. verður komið inn á Starfsmenntunarsjóð FT, Fræðslusjóð FT, Sjúkrasjóð KÍ og Orlofssjóð KÍ. Reikningar lagðir fram til kynningar.

 

Umræður.

Staða mála hjá starfshópi sem starfar samkvæmt bókun sem fylgdi miðlunartillögu Ríkissáttasemjara.

Umræður um eftirfarandi forgangsmál hjá félaginu:

  • lögverndun starfsheitis,
  • endurskoðun á frumvarpi til nýrra laga um tónlistarskóla,
  • endurskoðun aðalnámskrár tónlistarskóla,
  • sérfræðingur á sviði lista/tónlistar í mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
  Ályktanir
  Önnur mál
Kl. 15:30 Ársfundarslit
   

Vinsamlega tilkynnið þátttöku fyrir 16. nóvember á netfangið sigrun@ki.is eða í síma 595 1111. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt í samræðum um mikilvæg málefni stéttarinnar.

 

Ársfundur Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum fór fram laugardaginn 19. nóvember 2016. Fundurinn var haldinn á Hótel Kríunesi á Vatnsenda. 

DAGSKRÁ:
Kl. 11:00

Hefðbundin ársfundarstörf.
Dagrún Hjartardóttir, starfandi formaður

Á ársfundi skal fjallað um starfsemi félagsins og starfsáætlun auk þess sem reikningar þess eru lagðir fram til kynningar.

 

Niðurstaða úr vinnustofu svæðisþinganna.
Sigríður Aðalsteinsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga

Kynnt er niðurstaða kennara og stjórnenda í tónlistarskólum úr vinnustofunni um styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri stéttarinnar.

  Kaffi og með því.
 

Fræðsluefni: Starfsumhverfið og streita - hvað getum við gert?
Hafdís D. Guðmundsdóttir, sérfræðingur í vinnumhverfis- og jafnréttismálum KÍ.

Umræður.

Kl. 13:00 Fundarslit.
   

 

 

Tengt efni