is / en / dk


Ársfundur Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum var haldinn laugardaginn 19. nóvember 2016 á Hótel Kríunesi á Vatnsenda.
 

DAGSKRÁ
Kl. 11:00

Hefðbundin ársfundarstörf.
Dagrún Hjartardóttir, starfandi formaður.

Á ársfundi skal fjallað um starfsemi félagsins og starfsáætlun auk þess sem reikningar þess eru lagðir fram til kynningar.

 

Niðurstaða úr vinnustofu svæðisþinganna.
Sigríður Aðalsteinsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Rangæinga.

Kynnt er niðurstaða kennara og stjórnenda í tónlistarskólum úr vinnustofunni um styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri stéttarinnar.

  Kaffi og með því.
 

Fræðsluefni: Starfsumhverfið og streita - hvað getum við gert?
Hafdís D. Guðmundsdóttir, sérfræðingur í vinnumhverfis- og jafnréttismálum KÍ.

Umræður.

Kl. 13:00 Fundarslit.
   

 

 

 

Tengt efni