Ársfundur Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum var haldinn laugardaginn 19. nóvember 2016 á Hótel Kríunesi á Vatnsenda.
DAGSKRÁ | ||
Kl. 11:00 |
Hefðbundin ársfundarstörf. Á ársfundi skal fjallað um starfsemi félagsins og starfsáætlun auk þess sem reikningar þess eru lagðir fram til kynningar. |
|
Niðurstaða úr vinnustofu svæðisþinganna. Kynnt er niðurstaða kennara og stjórnenda í tónlistarskólum úr vinnustofunni um styrkleika, veikleika, ógnanir og tækifæri stéttarinnar. |
||
Kaffi og með því. | ||
Fræðsluefni: Starfsumhverfið og streita - hvað getum við gert? Umræður. |
||
Kl. 13:00 | Fundarslit. | |