Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á morgun, laugardaginn 8. mars, og af því tilefni verður efnt til baráttufundar í Iðnó klukkan 14.
Fundarstjórn verður í höndum Kolbrúnar Halldórsdóttur og erindi halda Brynhildur Heiðar og Ómarsdóttir, Kvenréttindafélagi Íslands, Johanna van Schalkwyk, Samtökum kvenna, Ása Hauksdóttir, varaformaður Starfsmannafélags Reykjavíkur, Danute Sakalauskiene sjúkraliði, Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari í Borgarholtsskóla og Lea María MFÍK. Reykjavíkurdætur rappa á fundum.
Kennarasamband Íslands er í hópi þeirra fjölmörgu samtaka og félaga sem standa að atburðinum.
Hægt er að kynna sér málið á Facebook og auglýsingu um viðburðinn má skoða hér.
Félag kennara á eftirlaunum hefur opnað nýja heimasíðu þar sem starfsemi á vegum félagsins verður framvegis birt. Músaðu hér eða á myndina til að fara á nýju…
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er á morgun, laugardaginn 8. mars, og af því tilefni verður efnt til baráttufundar í Iðnó klukkan 14. Fundarstjórn verður í höndum Kolbrúnar…