is / en / dk

Fjölbreytt kennaranám er í boði í fjórum háskólum. Kynntu þér tækifærin

Kennaranám er þriggja ára grunnnám og tveggja ára meistaranám. Ef þú ert með B.A. eða B.S. gráðu geturðu bætt við þig tveggja ára meistaranámi og útskrifast sem kennari. Ef þú ert með meistaragráðu getur þú bætt við þig einu ári í diplómanámi og öðlast kennsluréttindi í þinni sérgrein. 

Starfstækifæri kennara

Það þarf að fjölga nýútskrifuðum kennurum í um 270 á ári. Nú útskrifast um 90 kennarar árlega. Það vantar um 1.800 leikskólakennara. 

Stuðningur stjórnvalda

Launað starfsnámsár og 800 þúsund króna lokaverkefnisstyrkur býðst nú kennaranemum í leik- og grunnskólakennaranámi í HÍ og HA. 

 

Tengt efni