Félag grunnskólakennara og Samband íslenskra sveitarfélaga skrifuðu undir nýjan kjarasamning að kvöldi mánudagsins 30. maí síðastliðinn. Gildistími samningsins er frá 1. júní 2016 til 31. mars 2019.
Kynningarefni:
Upptaka af kynningarfundi sem haldinn var í húsnæði Menntavísindasvðis HÍ fimmtudaginn 2. júní 2016: