is / en / dk


Aðalfundi Félags framhaldsskólakennara í mars 2014 síðastliðnum var frestað fram yfir 6. þing Kennarasambands Íslands, en ljóst var að lög KÍ myndu taka talsverðum breytingum og að í framhaldinu þyrfti að aðlaga lög FF. Framhaldsaðalfundur Félags framhaldsskólakennara var því haldinn föstudaginn 19. september í sal Fjölbrautarskólans í Breiðholti frá kl. 13 - 17. Þeir sömu fulltrúar og sátu aðalfund FF í vor voru boðaðir á framhaldsaðalfundinn.

 

SAMÞYKKTIR FRAMHALDSAÐALFUNDAR OG FUNDARGERÐ

 

DAGSKRÁ

Kl. 13:00   Mæting og afhending fundargagna.
Kl. 13:15   Fundur settur.
Kl. 13:45   Lagabreytingar til samræmis við breytt lög KÍ.
Kl. 14:30   Fjárhagsáætlun 2014-2018.
Kl. 14:50   Kosningar.
Kl. 15:00   Kaffi.
Kl. 15:30   Önnur mál:
                       - Karlagata 15.
                       - Vinna við vinnumat samkvæmt kjarasamningi.
                       - Framkvæmd kjarasamninga.
Kl. 16:50   Fundarslit.

 

Tengt efni