is / en / dk

 

Samkvæmt ályktun sem samþykkt var á fulltrúafundi þann 9. september 2016 var haldinn aukaaðalfundur mánudaginn 7. nóvember 2016. Aðeins eitt mál var á dagskrá en það var kosning í stjórn Vísindasjóð FF og FS.

Fundurinn var haldinn í Borgarholtsskóla og hófst kl. 15:00. Boðið var upp á veitingar í upphafi fundar.

Framboðsfrestur til stjórnar Vísindasjóðs rann út á fundinum kl. 15:30. Kosningin stóð frá kl. 16:00-16:20 og formaður kjörstjórnar kynnti niðurstöður kosningar í lok fundar.
 

DAGSKRÁ

Kl. 15:00   Setning - kosning fundarstjóra og fundarritara.
Kl. 15:15   Framsaga - formaður FF gerir grein fyrir fundinum og skýrir stöðuna.
Kl. 15:30   Viðbrögð - fulltrúi FF í stjórn Vísindasjóðs.
Kl. 15:45   Kynning frambjóðenda.
Kl. 16:00   Kosning tveggja fulltrúa í stjórn Vísindasjóðs.
Kl. 16:20   Kosningu lýkur.
Kl. 17:00   Fundarlok.
 

GÖGN FYRIR FUND:

 

Tengt efni