is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

LSR efnir til kynningarfunda fyrir virka sjóðfélaga

24. Maí 2018

Árlegir kynningarfundir LSR fyrir virka sjóðfélaga verða haldnir dagana 28., 29. og 30. maí 2018. Tilgangur fundanna er að fræða sjóðfélaga um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins, iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur. Fundir…

Kennarar í Fjölmennt og Verzló samþykkja kjarasamning

23. Maí 2018

Félagsmenn í Félagi framhaldsskólakennara (FF) og Félagi stjórnenda í framhaldsskólum (FS) í Fjölmennt annars vegar og Verzlunarskóla Íslands hins vegar hafa samþykkt nýgerðan kjarasamning. Allsherjaratkvæðagreiðsla í báðum skólum stóð yfir dagana 18. til 23.…

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning FT er hafin

23. Maí 2018

Allsherjaratkvæðagreiðsla félagsmanna í Félagi kennara og stjórnenda (FT) í tónlistarskólum um nýgerðan kjarasamning fer fram dagana 23. til 28. maí 2018. Greidd verða atkvæði um samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi milli FT og Sambands…

Sveinlaug nýr varaformaður FL

22. Maí 2018

Sveinlaug Sigurðardóttir er nýr varaformaður Félags leikskólakennara. Þetta var ákveðið á stjórnarfundi FL sem fram fór í morgun. Fráfarandi varaformaður FL er Fjóla Þorvaldsdóttir en hún gaf ekki kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn. Sveinlaug starfar…

Þátttaka í atkvæðagreiðslu FF í Fjölmennt 68,75%

22. Maí 2018

Alls höfðu 68,75 prósent félagsmanna FF og FS hjá Fjölmennt greitt atkvæði um nýjan kjarasamning á hádegi í dag. Þátttaka í sambærilegri atkvæðagreiðslu í Verzlunarskóla Íslands var heldur dræmari en þar höfðu 22,34 prósent greitt atkvæði klukkan 12 í dag.…

Laun leikskólakennara verði samkeppnisfær

22. Maí 2018

Sjöundi aðalfundur Félags leikskólakennara, sem fór fram dagana 14. og 15. maí 2018, beinir því til sveitarfélaga og annarra rekstraraðila að nauðsynlegt er að gera laun leikskólakennara samkeppnisfær við laun annarra sérfræðinga á markaði ef takast á að auka…

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning hafin í Tækniskólanum

22. Maí 2018

Allsherjaratkvæðagreiðla félagsmanna Kennarasambands Íslands í FF sem starfa í Tækniskólanum hófst klukkan 12 í dag. Atkvæði eru greidd um samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Kennarasambands Íslands vegna framhaldsskóla og Fjölmenntar sem…

Stjórn FG skiptir með sér verkum – Hjördís valin varaformaður

19. Maí 2018

Ný stjórn Félags grunnskólakennara hélt sinn fyrsta stjórnarfund að loknum aðalfundi félagsins, sem lauk í Borgarnesi síðdegis í gær, föstudaginn 18. maí. Stjórnin skipti með sér verkum á fundinum og var Hjördís Albertsdóttir valin í embætti varaformanns FG.…

Félag grunnskólakennara vill þjóðarsátt um hækkun launa

18. Maí 2018

Sjöundi aðalfundur Félags grunnskólakennara haldinn 17. og 18. maí 2018 skorar á alla sem láta sig skólastarf varða að mynda þjóðarsátt um hækkun launa og bætt starfskjör grunnskólakennara og skólastjórnenda, því einungis þannig verða skólarnir…

Sigurður Sigurjónsson tók við formennsku í Félagi stjórnenda leikskóla

18. Maí 2018

Aðalfundur Félags stjórnenda leikskóla var haldinn 17. maí á Selfossi. Sigurður Sigurjónsson tók við formennsku í félaginu af Ingibjörgu Kristleifsdóttur, en hún hafði gegnt formennsku frá stofnun félagsins árið 2010. Ný stjórn tók einnig við en hana skipa…

Málefnavinna og stjórnarskipti á aðalfundi FG

18. Maí 2018

Um eitt hundrað grunnskólakennarar sitja nú aðalfund Félags grunnskólakennara (FG) í Borgarnesi. Fundurinn hófst um hádegisbil í gær þegar Ólafur Loftsson, fráfarandi formaður FG, flutti setningarræðu. Níu nefndir tóku til starfa síðdegis í gær og ræddu brýn…

KÍ gerir athugasemdir við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar

18. Maí 2018

KÍ leggur fast að alþingi og stjórnvöldum að endurskoða og stækka tekjustofna sveitarfélaga með það fyrir augum að auka fjárveitingar til leikskóla og grunnskóla í samræmi við aukin verkefni og breyttar áherslur. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegri…

Pistlar

Menntamálaráðherra skýrir mál sitt

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra skrifaði færslu á fésbókina þar sem hún brást við áskorun um að skýra afstöðu sína til kröfu grunnskólakennara (sem enn eru samningslausir) um bætt kjör. Færslan er svona í heild sinni: Í máli hennar kemur fram að…

Skólavarðan

  • Kjötbollustríð geisar í dönsku skólakerfi

    Á að bjóða upp á svínakjöt í skólum? Þessi spurning hefur mikið verið rædd í Danmörku.

  • Nemendalýðræði í öndvegi í Kanada

    Hópur kennara og skólastjóra sótti ráðstefnu í Kanada og heimsótti í leiðinni skóla með það að markmiði að efla tengsl og samstarf landanna. Skólaheimsóknirnar tókust afar vel og var frumkvæði og virkni í kennslustundum áberandi.