is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Fréttir af aðalfundi Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum

12. Nóv. 2018

Ný stjórn Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum var kjörin á aðalfundi félagsins sem fram fór á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 10. nóvember. Sigrún Grendal gaf ein kost á sér í embætti formanns og var þar af leiðandi sjálfkjörin. Eftirtaldir voru…

Hvernig getur alþjóðlegt samstarf gert skóla að betri stað?

05. Nóv. 2018

Kanadískt skólafólk er í heimsókn hérlendis til að kynna sér íslenskt skólastarf. Nánar tiltekið er hópurinn frá Alberta í Kanada og í hópnum eru nemendur, kennarar og skólastjórar. Heimsóknin er hluti af ALICE, Alberta – Iceland International Research…

FT hefur boðað aðalfund 10. nóvember

01. Nóv. 2018

Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum heldur aðalfund félagsins laugardaginn 10. nóvember 2018. Fundurinn fer fram í Galleríi Hótel Reykjavík og stendur frá klukkan 13:00 til 15:30. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Hefðbundin aðalfundarstörf Kl.…

Breyttur afgreiðslutími föstudaginn 2. nóvember

01. Nóv. 2018

Skrifstofa Kennarahúss verður opnuð kl. 11 föstudaginn 2. nóvember, en fyrr um morguninn er starfsmannafundur.

Félagsmenn KÍ geta fengið handbók meðan birgðir endast

30. Okt. 2018

Félag grunnskólakennara hefur ákveðið að gefa félagsmönnum KÍ kost á að fá Handbók grunnskólakennara 2018 á meðan birgðir endast. Félagsmenn geta nálgast handbókina í Kennarahúsinu næstu daga. Félag grunnskólakennara tók þá ákvörðun að gefa Handbók…

Konur í Kennarahúsinu ganga út klukkan 14:55

24. Okt. 2018

Konur, sem starfa í Kennarahúsinu, ganga út klukkan 14:55 í dag, miðvikudaginn 24. október, vegna kvennafrís. Konur í Reykjavík munu fylkja liði og mæta til samstöðufundar á Arnarhóli undir kjörorðinu Breytum ekki konum, breytum samfélaginu. Síðastliðið ár…

Skólastjórafélagið svarar samninganefnd sveitarfélaga

22. Okt. 2018

Samninganefnd sveitarfélaga (SNS) hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem nefndin gerir athugasemdir við efni ályktana sem voru samþykktar á ársfundi Skólastjórafélags Íslands (SÍ) 13. október síðastliðinn. Ársfundur SÍ gerði í ályktun alvarlegar athugasemdir…

Umbætur í málefnum tónlistarskóla löngu orðnar aðkallandi

16. Okt. 2018

Aðgerðarleysi menntayfirvalda í málefnum tónlistarskóla er farið að standa eðlilegri þróun skólastarfs fyrir þrifum. Koma þarf forgangsmálum tónlistarskóla í farveg innan menntamálaráðuneytisins. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ályktun sem samþykkt var á…

SÍ gerir alvarlegar athugasemdir við störf og viðhorf samninganefndar sveitarfélaganna

13. Okt. 2018

Ársfundur Skólastjórafélags Íslands, sem fram fór í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í morgun, mótmælir því harðlega að framhaldsmenntun skólastjórnenda skuli ekki metin til jafns við undirmenn þeirra. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ályktunum ársfundarins.…

Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!

08. Okt. 2018

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! Síðastliðið ár hafa frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og…

Framúrskarandi smásagnahöfundar verðlaunaðir

05. Okt. 2018

Verðlaun í Smásagnasamkeppni Kennarasambands Íslands og Heimilis og skóla voru veitt við hátíðlega athöfn í Hannesarholti fyrr í dag. Þetta er í fjórða skipti sem efnt til keppninnan en tilefnið er, sem fyrr, Alþjóðadagur kennara sem er í dag 5. október.…

Íslenska er stórmál – verðmæti sem við eigum öll saman

04. Okt. 2018

„Íslenskan stendur á tímamótum og mikilvægt er að tryggja að íslensk tunga standi jafnfætis öðrum málum og sé notuð á öllum sviðum þjóðlífsins.“ Þetta er meðal þess sem kemur fram í viljayfirlýsingu um að staðið verði að vitundarvakningu um mikilvægi íslensks…

Pistlar

Tölum um #leyfisbréf

Eitt af því sem OECD setti fram sem eitt megineinkenni íslensks samfélags í síðustu úttekt sinni á menntamálum var tiltölulega lágt menntunarstig, m.a. vegna þess hve menntun er illa metin til launa. Þetta þykir eftirtektarvert vegna þess að tilhneigingin er…

Skólavarðan

  • Íslenska er stórmál

    „Með réttri blöndu af fastheldni og framsækni, er íslensk tunga hæf í allt og til í allt ef við viljum það sjálf. Og okkur ber að vilja það. Sem hornsteinn íslenskrar menningar er hún ekki aðeins mál málanna heldur stórmál stórmálanna,“ skrifar Þórarinn Eldjárn skáld.

  • Vinátta á Sólhvörfum

    „Að kenna börnunum okkar frá upphafi að vera góður félagi og sýna vináttu, umhyggju, virðingu og hugrekki skiptir okkur hér í leikskólanum Sólhvörfum miklu máli. Það er ástæðan fyrir því að við tókum upp ástralskt verkefni sem heitir Vinátta og höfum verið að tileinka okkur hugmyndafræði þess síðustu fjögur ár,“ segir Gerður Magnúsdóttir, leikskólastjóri Sólhvarfa, í áhugaverðu viðtali um tilraunaverkefni sem unnið er að í leikskólanum Sólhvörfum.