is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Góð þátttaka í forsíðmyndakeppninni

13. Feb. 2017

Rétt rúmlega eitt hundrað ljósmyndir bárust í samkeppni um forsíðu Ferðablaðsins 2017. Frestur til að skila inn ljósmyndum rann út 10. febrúar síðastliðinn. Þetta er í fjórða skipti sem Orlofssjóður KÍ efnir til keppni af þessu tagi og nú sem fyrr hefur…

Miðlunartillaga ríkissáttasemjara samþykkt

10. Feb. 2017

Miðlunartillaga ríkissáttasemjara í kjaradeilu Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur verið samþykkt í atkvæðagreiðslu. Miðlunartillagan var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Á kjörskrá voru…

Könnun á einelti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi

09. Feb. 2017

Vinnuumhverfisnefnd KÍ hefur sett af stað könnun á einelti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað meðal félagsmanna Kennarasambands Íslands. Ný reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum…

Skólinn okkar – fyrsti þátturinn fer í loftið á þriðjudag

08. Feb. 2017

Skólinn okkar, átta þátta sjónvarpsröð um skóla- og menntamál, hefur göngu sína á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þriðjudaginn 14. febrúar næstkomandi klukkan 20.30. Komið verður víða við í Skólanum okkar og lögð er áhersla á að fjalla á líflegan og faglegan…

PISA í hnotskurn – fjórir opnir fundir

08. Feb. 2017

PISA í hnotskurn – Staða íslenskra nemenda í alþjóðlegum samanburði er heiti á fundaröð sem hefur göngu sína þann 9. febrúar og lýkur 2. mars næstkomandi. Haldnir verða alls fjórir fundir á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og Menntamálastofnunar þar…

Framtíðarstarfið hlaut Orðsporið 2017

06. Feb. 2017

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Orðsporið 2017 – hvatningarverðlaun við hátíðlega athöfn í leikskólanum Hofi við Gullteig í dag. Það var Framtíðarstarfið – átaksverkefni um eflingu leikskólastigsins sem hlaut verðlaunin. Framtíðarstarfinu var…

Málstofuröð um rannsóknir í framhaldsskólum

03. Feb. 2017

Rannsóknir í framhaldsskólum verða til umræðu í umfangsmikilli málstofuröð sem hefur göngu sína 7. febrúar og lýkur 4. apríl næstkomandi. Haldnar verða níu málstofur á vegum námsbrautar í kennslu í framhaldsskólum og Rannsóknarstofu um þróun skólastarfs.…

Opnað fyrir umsóknir í Sprotasjóð

01. Feb. 2017

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Sprotasjóði leik-, grunn- og framhaldsskóla vegna skólaársins 2017-18. Hlutverk sjóðsins er að styðja við þróun og nýjungar í skólastarfi. Í 4 gr. reglugerðar nr. 242/2009 um Sprotasjóð…

Miðlunartillaga í kjaradeilu kennara og stjórnenda í tónlistarskólum

31. Jan. 2017

Ríkissáttasemjari hefur lagt fram miðlunartillögu í deilu Kennarasambands Íslands vegna Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Kjarasamningur tónlistarkennara rann út þann 31. október 2015 og var málinu vísað…

Atvinnuauglýsingar birtar án endurgjalds á KÍ-vefnum

30. Jan. 2017

Kennarasambandið vill vekja athygli á atvinnuauglýsingum sem er að finna hér á KÍ-vefnum. Þar geta félagsmenn auglýst laus störf til umsóknar en einnig eru dæmi um að kennarar og stjórnendur auglýsi eftir starfi. Kennarasambandið lítur á þetta sem eðlilega og…

Hægt að bóka sumarhús erlendis frá og með mánudegi

27. Jan. 2017

Orlofssjóður KÍ opnar fyrir bókanir sumarhúsa erlendis klukkan 18 næstkomandi mánudag, 30. janúar 2017. Um er að ræða tvö hús í Ciudad Quesada, skammt frá Alicante á Spáni, og íbúð í Bournemouth á Englandi. Mögulegt er að fleiri sumarhús erlendis bætist við á…

Stjórn Sjúkrasjóðs hefur haldið 200 fundi

25. Jan. 2017

Stjórn Sjúkrasjóðs KÍ kom saman til hefðbundins stjórnarfundar í gær. Fundurinn markaði þó tímamót því þetta var 200. fundur stjórnarinnar. Kristin Stefánsdóttir stýrði fundinum en hún hefur gegnt formennsku í sjóðnum síðan 2014 og hefur átt sæti í stjórn frá…

Pistlar

Skólavarðan

  • Kallað eftir erindum um náttúrufræðimenntun

    Forráðamenn Málþings um náttúrufræðimenntun kalla eftir erindum, kynningum og hugmyndum að básum og málstofum.

  • Skólinn ber ríka ábyrgð á vellíðan nemenda

    „Skólinn hefur það hlutverk að gera okkur að góðum manneskjum sem kunnum ákveðna hluti,“ sagði Jón Torfi Jónasson, prófessor við Menntavísindasvið HÍ, í þættinum Skólinn okkar sem hóf göngu sína á Hringbraut í gærkvöld. Skólinn okkar er átta þátta sjónvarpsröð sem Kennarasambandið og Hringbraut standa saman að.