is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Styðja kröfu um að náms- og kennslugögn verði ókeypis

08. Des. 2017

Stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra lýsa yfir stuðningi við ályktun málþings Skólamálaráðs Kennarasambands Íslands sem fór 5. september síðastliðinn. Þetta kemur fram í ályktun sem stjórn Heimilis og skóla hefur sent frá sér. Þar segir jafnframt:…

7% hafa kosið í varaformannskjöri KÍ

08. Des. 2017

Alls höfðu 7% félagsmanna í Kennarasambandi Íslands greitt atkvæði í kosningu um varaformann Kennarasambands Íslands klukkan tólf í dag. Atkvæðagreiðslunni lýkur klukkan 14 miðvikudaginn 13. desember. Frambjóðendur til formanns Kennarasambands Íslands eru…

Draga framboð til varaformanns KÍ til baka

07. Des. 2017

Halldóra Guðmundsdóttir aðstoðarleikskólastjóri og Þórunn Sif Böðvarsdóttir grunnskólakennari hafa báðar dregið framboð sitt til varaformanns KÍ til baka. Þær tilkynntu framboðsnefnd þetta bréflega í morgun. Halldóra og Þórunn Sif lýstu yfir á fundi með…

Kynning á frambjóðendum til varaformanns KÍ

07. Des. 2017

Kynntu þér stefnu og áherslur þeirra sem gefa kost á sér í embætti varaformanns Kennarasambands Íslands. Sex bjóða sig fram til varaformanns Kennarasambands Íslands en framboðsfrestur rann út á miðnætti þriðjudaginn 21. nóvember. Frambjóðendur eru þessir:…

Yfirlýsing frá Kennarasambandi Íslands

06. Des. 2017

„Um liðna helgi komu fram alvarlegar ásakanir á hendur nýkjörnum formanni KÍ. Stjórn KÍ getur ekki tekið og mun ekki taka afstöðu í því máli. Stjórninni ber ávallt að gæta hlutleysis í slíkum málum enda annarra lögboðinna aðila að fara með þau. Félagsmenn KÍ…

Beint streymi frá fundi með frambjóðendum til varaformanns KÍ

04. Des. 2017

Opinn fundur með frambjóðendum til varaformanns KÍ verður sendur út í beinni útsendingu á netinu í kvöld. Fundinum, sem fer fram í Gerðubergi og hefst klukkan 20, verður streymt á vef Netsamfélagsins, www.netsamfelag.is. Framjóðendur til varaformanns eru sex…

FG gefur út áhugaverða bók um PISA

30. Nóv. 2017

Kapphlaup þjóðanna um menntun – vangaveltur um PISA-kannanir og alþjóðleg próf eftir Sam Sellar, Greg Thompson og David Rutkowski kemur út í íslenskri þýðingu í næstu viku. Það er Félag grunnskólakennara sem gefur bókina út – í þýðingu Sigrúnar Eiríksdóttur.…

Kynferðislegt öryggi jafn sjálfsagt og annað öryggi

30. Nóv. 2017

„Kynferðislegt öryggi fólks á vinnustað ætti að vera jafn sjálfsagt og hvert annað öryggi. Við viljum hvetja stjórnendur til að eiga samtal við kennara, starfsfólk og nemendur um kynferðislega áreitni og taka skýra afstöðu gegn slíkri hegðun. Ferli fyrir…

Rjúfum þögnina!

22. Nóv. 2017

Kennarasamband Íslands, BSRB, ASÍ og BHM hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem kallað er eftir því að atvinnurekendur og stjórnvöld axli ábyrgð og stórefli aðgerðir til að koma í veg fyrir kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Áskorunin…

Sex í framboði til varaformanns KÍ

22. Nóv. 2017

Sex bjóða sig fram til varaformanns Kennarasambands Íslands en framboðsfrestur rann út á miðnætti í gær, þriðjudaginn 21. nóvember. Rafræn allsherjaratkvæðagreiðsla fer fram dagana 7. til 13. desember 2017. Frambjóðendurnir sex munu á næstunni kynna sig og…

Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði

21. Nóv. 2017

Vinnueftirlitið ætlar að standa fyrir námskeiðum fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskólum og framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu um helstu málaflokka sem varða vinnuumhverfi starfsmanna í skólunum, sjá upplýsingar…

Ásthildur Lóa Þórsdóttir býður sig fram til varaformanns KÍ

17. Nóv. 2017

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, grunnskólakennari í Öldutúnsskóla, býður sig fram til varaformanns KÍ. Ásthildur Lóa tilkynnti um framboð sitt í bréfi til framboðsnefndar í…

Pistlar

Ágæti félagsmaður!

Samfélagið gerir kröfu um góða menntun barna og ungmenna og að íslenskir skólar séu í fremstu röð. Þetta er eðlileg krafa enda vitum við að góð og gegnheil menntun fyrir alla sem hér búa er fjöregg þjóðarinnar og mannauðurinn skapar verðmæti sem skila sér til…

Skólavarðan

  • Samevrópskur tungumálarammi fyrir táknmál

    Júlía G. Hreinsdóttir, táknmálskennari og fagstjóri íslensks táknmáls á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, hefur verið í forsvari fyrir Ísland í hópi sérfræðinga sem unnu að því að móta samevrópskan tungumálaramma fyrir táknmál. Júlía hefur áratuga langa reynslu af kennslu íslensks táknmáls sem annarsmáls, námsmati og námsefnisgerð. Málfríður tók Júlíu tali.

  • Ferðast með hristidollu og verja deginum í sveitinni

    Um sextíu leikskólar í Kaupmannahöfn hafa það fyrirkomulag að börnin mæta á ákveðinn brottfararstað að morgni og síðan ferðast þau með rútu á tiltekinn stað fyrir utan borgina og dvelja þar yfir daginn. Borgþór Arngrímsson kynnti sér málið og spjallaði við Hafrúnu Elmu Símonardóttur og Kristínu Kristjánsdóttur en báðar eiga þær börn sem stunda nám í leikskóla í Kaupmannahöfn.