is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Mjög góð þátttaka í smásagnasamkeppninni

23. Sept. 2016

Hátt í tvö hundruð smásögur bárust í Smásagnakeppni KÍ og Heimils og skóla en frestur til að skila handriti rann út á…

Nýtt lífeyriskerfi og jöfnun launa

19. Sept. 2016

Í dag var undirritað samkomulag milli KÍ, BSRB og BHM annars vegar og ríkis og sveitarfélaga hins vegar um nýtt…

FSL fagnar endurskoðaðri forgangsröðun

19. Sept. 2016

Stjórn Félags stjórnenda leikskóla telur fagnaðarefni að Reykjavíkurborg hafi endurskoðað forgangsröðun í þágu…

Vonandi byrjun á löngu tímabærum úrbótum

15. Sept. 2016

Leikskólastjórar í Reykjavík fagna þeim tíðindum að borgarstjórn hyggist bæta úr slæmu rekstrarumhverfi leikskólanna.…

FSL blæs til fræðslufunda í haust

13. Sept. 2016

Félag stjórnenda leikskóla efnir til fræðslufunda fyrir félagsfólk um land allt nú á haustdögum. Fundaferðin hefst á…

Lýsa þungum áhyggjum af fjárhagsstöðu grunnskóla

09. Sept. 2016

Stjórn og formenn svæðafélaga Skólastjórafélags Íslands lýsa yfir þungum áhyggjum af fjárhagsstöðu grunnskólanna. Þetta…

Smásagnasamkeppni KÍ í fullum gangi

06. Sept. 2016

Frestur til að skila inn smásögu hefur verið framlengdur til 20. september. Nemendur á öllum skólastigum geta tekið…

Grunnskólakennarar felldu nýjan kjarasamning

05. Sept. 2016

Meirihluti félagsmanna í Félagi grunnskólakennara felldi nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga í…

Námsleyfasjóður hefur opnað fyrir umsóknir

02. Sept. 2016

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um námsleyfi grunnskólakennara og stjórnenda grunnskóla skólaárið 2017–2018.…

Atkvæði greidd um nýjan kjarasamning FG

02. Sept. 2016

Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga hófst klukkan 14.00…

Taka undir áhyggjur af ástandi leikskóla borgarinnar

31. Ágúst 2016

Félag leikskólakennara og stjórn 1. deildar Félags leikskólakennara taka undir málflutning leikskólastjórnenda í…

Leikskólastjórar mótmæla niðurskurði

30. Ágúst 2016

Stjórnendur leikskóla í Reykjavík afhentu Degi B. Eggertssyni borgarstjóra harðorða ályktun klukkan ellefu í morgun. Í…

Skólavarðan

  • Umræða á villigötum

    Hrund Hlöðversdóttir, skólastjóri í Hrafnagilsskóla, telur umræðu um heimanám að undanförnu vera á villigötum. „Það er ekki hægt að horfa á heimanám sem yfirvinnu í skilningi vinnandi fólks. Það er ekki rétt leið. Horfir fólk á það sem yfirvinnu að kaupa í matinn, sjá um heimilið, elda matinn, borga reikningana eða skipuleggja sumarfríið? Heimanámið á að vera hluti af því að læra að bera ábyrgð á verkefnum og einnig til frekari þjálfunar á ákveðinni grunnfærni,“ skrifar Hrund meðal annars í grein sinni.

  • Eru kennarar boðflennur í veislunni?

    Það er í hæsta máta undarlegt hversu lítið kennarar koma að stefnumótun í menntamálum og ritun námskráa, ekki síst í ljósi þess að það eru þeir sem eiga að útfæra stefnuna. Engir eru í betri tengslum við stefnur og strauma í menntun en kennarar," skrifar Alma Oddgeirsdóttir, brautastjóri við MA og fulltrúi í skólamálaráði KÍ.