is / en / dk

Fréttir og tilkynningar

Skólastjórafélag Íslands ályktar um leyfisbréfamál kennara

19. Júní 2018

Stjórn Skólastjórafélags Íslands ályktaði á dögunum um leyfisbréfamál kennara og var ályktunin send mennta- og menningarmálaráðherra, Lilju Dögg Alfreðsdóttur, í dag. Ályktunin er svohljóðandi: Á fundi stjórnar Skólastjórafélags Íslands, sem haldinn var…

90% kennara í MB samþykktu nýgerðan kjarasamning

18. Júní 2018

90% félagsmanna FF/FS, sem starfa í Menntaskóla Borgarfjarðar samþykktu samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Kennarasambands Íslands v/framhaldsskóla og Menntaskóla Borgarfjarðar, sem skrifað var undir 12. júní síðastliðinn. Á kjörskrá…

Skertur afgreiðslutími á föstudögum í sumar

15. Júní 2018

Kennarahúsinu verður lokað klukkan 15 á föstudögum í sumar. Gildir þessi skerti afgreiðslutími til og með föstudeginum 10. ágúst næstkomandi. Þá er athygli félagsmanna vakin á því að sumarlokun Kennarahússins hefst mánudaginn 16. júlí og stendur venju…

Atkvæðagreiðsla hafin í Menntaskóla Borgarfjarðar

14. Júní 2018

Félagar í FF og FS sem starfa í Menntaskóla Borgarfjarðar ganga nú til atkvæða um nýjan kjarasamning. Atkvæði verða greidd um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Kennarasambands Íslands v/framhaldsskóla og Menntaskóla Borgarfjarðar sem var undirritaður…

Framhaldsskólakennarar fái leyfisbréf til kennslu í efstu bekkjum grunnskóla

13. Júní 2018

Stjórn Félags framhaldsskólakennara skorar á mennta- og menningarmálaráðherra að útfæra þegar í stað 21. grein laga nr. 87/2008 sem fjalla um menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda við leik-, grunn- og framhaldsskóla. Stjórn FF fer fram á að…

Framboð til trúnaðarstarfa KÍ fyrir hönd FL

13. Júní 2018

Kosningar í trúnaðarstörf KÍ á vegum Félags leikskólakennara hefjast föstudaginn 15. júní klukkan 12:00 og standa til 22. júní klukkan 12:00. Eftirtaldir eru í framboði og neðar í fréttinni má finna kynningar frambjóðenda: Vísindasjóður FL og FSL Anna…

Samvinna um úrbætur í kjölfar #metoo byltingar

12. Júní 2018

Fulltrúar sextán samtaka, stofnana og félaga komu saman til fundar í gær til þess að ræða hvernig fylgja megi eftir þeirri vitundarvakningu sem orðið hefur í kjölfar #metoo byltingarinnar þegar konur stigu fram og afhjúpuðu stöðu kvenna á vinnumarkaði og…

Kennarahópur fagnaði 60 ára útskriftarafmæli

12. Júní 2018

Hópurinn sem hittist í Kennarahúsinu í dag er svo sannarlega reynslumikill því þar voru á ferð kennarar sem fögnuðu því að 60 ár eru liðin frá því að þeir útskrifuðust með kennarapróf. Það var árið 1958 sem hópurinn lauk kennaraprófinu. Þau voru þrettán…

Ægir Karl Ægisson nýr formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum

12. Júní 2018

Nokkrar breytingar urðu á skipan Félags stjórnenda í framhaldsskólum í stjórnir á vegum Kennarasambands Íslands á aðalfundi FS sem haldinn var á Bifröst 7. júní sl. Á fundinum lét Snjólaug E. Bjarnadóttir af formennsku í félaginu og Ægir Karl Ægisson tók við.…

Breytingar á símatíma og afgreiðslu sjóða KÍ sumarið 2018

11. Júní 2018

Þjónustusvið sjóða KÍ vekur athygli félagsmanna á breyttum símatíma og afgreiðslu sjóða KÍ sumarið 2018: Símatími þjónustufulltrúa í sjúkra-, orlofs- og endurmenntunarsjóðum Kennarasambands Íslands verður frá klukkan 13:00 til 16:00 frá og með næsta mánudegi…

Dagsetningar svæðisþinga tónlistarskólanna liggja fyrir

08. Júní 2018

Staðsetningar og dagsetningar svæðisþinga tónlistarskóla 2018 liggja nú fyrir en svæðisþingin eru nú haldin í sextánda sinn. Svæðisþing tónlistarskóla eru samstarfsverkefni Félags kennara og stjórnenda í tónlistarskólum (FT) og Samtaka tónlistarskólastjóra…

Guðjón er nýr varaformaður FF

08. Júní 2018

Stjórn Félags framhaldsskólakennara hefur skipt með sér verkum. Guðjón H. Hauksson er varaformaður félagsins og Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir ritari. Formaður er Guðríður Arnardóttir og meðstjórnendur eru Hanna Björg Vilhjálmsdóttir og Helga Jóhanna…

Pistlar

Áfram veginn til jafnréttis

Í dag 19. júní minnumst við þess þegar konur fengu kosningarétt árið 1915. Og þá bara konur yfir fertugt. Jafnt og þétt en mishratt hafa konur barist fyrir fullum réttindum og stöðu í samfélaginu til jafns við karla. Staðan í dag er nokkurn veginn þannig að…

Skólavarðan

  • Grunnskólanemar lásu af krafti

    Í lestrarátaki IÐNÚ lásu þátttakendur um 2500 bækur og rúmlega 40 skólar tóku þátt.

  • Lesum á fullu!

    Lestraráskorun Borgarbókasafnsins í öllu sínu (full)veldi. Þú gætir unnið veglegan vinning.