is / en / dk

Laus orlofshús næstu helgi:

1
 
 
 
 
 
 
 

Fréttir og tilkynningar

Þorsteinn Sæberg tekur við embætti formanns Skólastjórafélagsins

14. Okt. 2017

Þorsteinn Sæberg, skólastjóri Árbæjarskóla, er nýr formaður Skólastjórafélags Íslands. Aðalfundur Skólastjórafélagsins fór fram í Laugalækjarskóla fyrr í dag. Fráfarandi formaður er Svanhildur María Ólafsdóttir en hún gaf ekki kost á sér til endurkjörs.…

Framboðsnefnd FSL auglýsir eftir framboðum

13. Okt. 2017

Framboðsnefnd Félags stjórnenda leikskóla auglýsir hér með eftir framboðum og/eða tilnefningum til trúnaðarstarfa hjá Félagi stjórnenda leikskóla fyrir næsta kjörtímabil – frá aðalfundi 2018 til 2024. Félagar eru hvattir til að kynna sér hlutverk stjórna og…

Ingibjörg gefur ekki kost á sér til endurkjörs

12. Okt. 2017

Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda leikskóla, gefur ekki kost á sér til endurkjörs í komandi kosningum um formann FSL. Ingibjörg hefur gegnt embætti formanns í FSL frá stofnun félagsins 2010. Þar áður starfaði hún innan vébanda Félags…

Auka þarf framlög til menntamála - framtíðin er í húfi

11. Okt. 2017

Stjórn Kennarasambandsins hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna þróunar útgjalda til menntamála síðust ár: Á átta árum drógust opinber útgjöld til menntamála saman um 13,5% Á sama tíma hafa bein útgjöld heimila til menntamála hækkað um fimm…

Streymi frá trúnaðarmannanámskeiði

11. Okt. 2017

Fyrir þá sem eru að leita að streymi frá trúnaðarmannanámskeiðinu þá er það á netsamfelag.is - hér.

Þrjú í framboði til formanns KÍ

09. Okt. 2017

Framboð til formanns Kennarasambands Íslands liggja fyrir en frestur til að skila inn framboði rann út á miðnætti á laugardag. Þrír gefa kost á sér í embættið. Frambjóðendur eru í stafrófsröð: • Guðríður Arnardóttir, formaður Félags framhaldsskólakennara. •…

Ólafur Loftsson býður sig fram í embætti formanns KÍ

07. Okt. 2017

Ólafur Loftsson býður sig fram í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Ólafur tilkynnti þetta í bréfi til framboðsnefndar KÍ í kvöld. Ólafur er í dag formaður Félags grunnskólakennara og starfar í…

Smásagnahöfundar verðlaunaðir á Alþjóðadegi kennara

04. Okt. 2017

Úrslit í Smásagnasamkeppni KÍ, Heimilis og skóla og Samtaka móðurmálskennara voru kynnt við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu skömmu fyrir hádegi í dag. Þetta er í þriðja skipti sem efnt er til keppninnar en tilefnið er Alþjóðadagur kennara sem er í dag,…

Kennarahúsið lokað fimmtudaginn 5. október

04. Okt. 2017

Kennarahúsið verður lokað á morgun, fimmtudaginn 5. október, vegna Skólamálaþings Kennarasambands Íslands og Skólameistarafélags Íslands, sem haldið verður í Hörpu. Skrifstofur KÍ verða opnaðar aftur föstudaginn 6. október klukkan 9…

Kjartan Ólafsson dregur framboð sitt til baka

03. Okt. 2017

Kennarasambandi Íslands barst í morgun eftirfarandi yfirlýsing frá Kjartani Ólafssyni, sem tilkynnti um helgina um framboð sitt til formanns Kennarasambands Íslands. „Skjótt skipast veður í lofti. Þegar ég ákvað að bjóða mig fram til formennsku…

Ragnar Þór Pétursson býður sig fram í embætti formanns KÍ

03. Okt. 2017

Ragnar Þór Pétursson býður sig fram í embætti formanns Kennarasambands Íslands. Ragnar Þór tilkynnti þetta í bréfi til framboðsnefndar KÍ nú í morgun. Ragnar Þór er grunnskólakennari við Norðlingaskóla í…

Dvalartíminn of langur og plássið of lítið

02. Okt. 2017

Samráðsfundur Félag stjórnenda leikskóla lýsir yfir áhyggjum af stöðu barna í leikskólum landsins; viðvera sé of löng og rými fyrir hvert barn of lítið. Þetta kemur fram í ályktun sem samráðsfundur FSL samþykkti á fundi sínum á Flúðum. Samráðsfundurinn beinir…

Pistlar

Ósvífnar álögur á börn

Kostnaður vegna námsgagna framhaldsskólanemenda er verulegur. Þrátt fyrir ákvæði í framhaldsskólalögum um að mæta skuli kostnaði nemenda vegna námsgagna þurfa þeir að kaupa sín námsgögn sjálfir, hvort sem það eru kennslubækur, aðgangur að vefsvæðum, kostnaður…

Skólavarðan

  • Hver er stefna flokkanna í menntamálum?

    KÍ og Menntavísindasvið efna til fundar um menntamál. Fulltrúar flokkanna mæta.

  • Metnaðarfullir leikskólakennarar – gæði í leikskólastarfi

    „Leikskólar hér á landi eru í fremstu röð í heiminum hvað varðar gæði í námi og kennslu og þannig viljum við hafa það. Það er staðreynd að mörg lönd horfa með aðdáun á leikskólastarfið okkar," skrifar Fjóla Þorvaldsdóttir, varaformaður Fl. Hún segir afar brýnt að hlúð sé að leikskólakennurum með bættri starfsaðstöðu, meiri undirbúningstíma og betri kjörum.